#12 Camilla Rut 180 Linda & Svenni
180 with Sven - A podcast by Svenni

Categories:
Send us a text Camillu þekkja allir sem á annað borð eru á samfélagsmiðlum en hún er ein af sterkustu áhrifavöldum íslands og hikar ekki við að vera hún sjálf. Einlægt og opið viðtal við stelpu sem er ekki bara samfélagsmiðla stjarna heldur mikil athafnakona, móðir og eiginkona svo að fátt eitt sé nefnt. Framleiðandi- Sveinn Snorri Sighvatsson/ Volume Þáttastjórn- Sveinn Snorri Sighvatsson/ Linda Baldvins Upptaka - Volume studio