Af hverju Ísland? - Þáttur 14 - Madzia
Af hverju Ísland? - A podcast by Af hverju Ísland?
Categories:
Madzia flutti til Ísland frá Póllandi á leikskólaaldri, fór aftur til Póllands og kom svo aftur. Hún segir frá sinni reynslu sem barn. Madzia stundaði nám í Grunnskóla Vestmannaeyja og er núna í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum á vélstjórabraut.