Af hverju Ísland? - Þáttur 15 - Jasmina
Af hverju Ísland? - A podcast by Af hverju Ísland?
Categories:
Jasmina er frá Bosníu. Magnað viðtal um stelpu sem upplifði stríð, einelti og heimilisleysi. Jasmina vinnur hjá Reykjavíkurborg í fjölmenningarmálum og frásögnin hennar um lífið hennar og allt sem fylgdi erfiðum tímum er mögnuð.