Af hverju Ísland? - Þáttur 19 - Jórunn
Af hverju Ísland? - A podcast by Af hverju Ísland?
Categories:
I dag hittum við Jórunni Einarsdóttur á zoom og þar var spurningin Af hverju ekki Ísland? þar sem hún er innflytjandi í Danmörku. Hún flutti ásamt fjölskyldunni til Kaupmannahafnar árið 2015 þar sem hún fór í nám. Þau búa þar enn og hún ræðir við okkur um áskoranir sem þau tókust á við þegar þau fluttu til nýs lands. Jórunn rekur nú fyrirtækið Katla - kennsla og ráðgjöf.