Upplýsingagjöf í sjálfbærni, með Snjólaugu Ólafsdóttur sviðstjóra hjá Ernst & Young

Augnablik í iðnaði - A podcast by IÐAN fræðsluetur

Podcast artwork

Categories:

Upplýsingagjöf í sjálfbærni felur í sér hvernig við komum á framfæri þeim upplýsingum sem við erum að safna um sjálfbærniþætti og tilgreinir þau markmið og stefnur sem settar eru varðandi m.a. kolefnisspor, loftlagsmál og starfsmannastefnu. Hér spjallar Ásgeir Valur Einarsson leiðtogi sjálfbærni hjá Iðunni við Snjólaugu Ólafsdóttur sviðstjóra sjálfbærniráðgjafar hjá Ernst & Young.