#0230 Frímínútur – James Bond

Besta platan - A podcast by Hljóðkirkjan - Vineri

Podcast artwork

Categories:

Það má færa rök fyrir því að upphafslög kvikmyndanna um James Bond séu tónlistarstefna í sjálfu sér. Við förum yfir lögin í tímaröð og djúpgreinum fyrirbærið.