Tíbet, Tíbet
Blóði drifin byggingarlist - A podcast by RÚV
Categories:
Í fimmta þætti liggur leið okkar til Tíbet. Við fjöllum um hernám Kínverja sem staðið hefur síðan 1950 og kynnumst menningararfi landsins, ekki síst höllunum og hofunum í höfuðborginni Lhasa. Við skoðum líka kerfisbundna eyðingu þessara minja og veltum fyrir okkur hvaða þýðingu hún hefur fyrir menningu og samfélag Tíbeta. Umsjón: Hilmar Hildar Magnúsarson. Lesarar í þættinum ásamt Hilmari: Júlía Margrét Einarsdóttir, Kristófer Kvaran og Sigríður Birna Valsdóttir. Tæknistjórn/samsetning: Lydía Grétarsdóttir.