Bítið - fimmtudagur 27. febrúar 2035
Bylgjan - A podcast by Bylgjan

Categories:
Bítið á Bylgjunni með Lilju, Ómari og Yngva Ragnar Sigurðsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð, var á línunni og sagði okkur frá miklum tímamótum á Austurlandi. Halla Gunnarsdóttir, formaður VR, ræddi við okkur um formannskjör í VR og biðlaun Ragnars Þórs. Diljá Mist Einarsdóttir og Jens Garðar Helgason eru í framboði til varaformanns Sjálfstæðisflokksins og ræddu við okkur um landsfundinn. Gyða Guðjónsdóttir, stærðfræðikennari er með síðu sem heitir staerdfraedi.is og kennir unglingum stærðfræði. Bjarni Már Magnússon, prófessor og deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst, ræddi við okkur um umdeildan pistil um varnarmál sem hann skrifaði. Ásthildur Gunnarsdóttir er samskiptastjóri HR og Magnea Lára Elínardóttir er verkefnastjóri í Háskólanum á Hólum og er líka nemandi þar. Þær ræddu við okkur um Háskóladaginn. Áslaug Eiríksdóttir, einn af skipuleggjendum Garnivals, ræddi við okkur um garn. Græjuhorn Elko með Vali Hólm