3. Þáttur: Alfreð Schiöth og hringrásarhænurnar

Dalalíf - A podcast by Beggó Pálma & Inga Matt - Joi

Í þessum þætti fær Beggó til sín góðan gest, hann Alfreð Schiöth, dýralækni á Akureyri. Alfreð stóð fyrir verkefninu  "Hringrásarhænur í bakgörðum" og hlaut styrk frá Matvælasjóði. Alfreð vill nefnilega flytja inn nýjan stofn af hænum, Plymouth rock og Road Island Red. Beggó og Alfreð eru báðir áhugasamir um hænur og náðu að ræða vel og lengi um þetta skemmtilega áhugamál hvors annars