8. Þáttur: Pálína Axelsdóttir og galdurinn á bakvið vænar ær
Dalalíf - A podcast by Beggó Pálma & Inga Matt - Joi
Categories:
Í þessum loka þætti ársins 2022 spjallar Beggó við hana Pálínu Axelsdóttur en hún er þekktust fyrir að vera á bavkið Farmlife Iceland. Þau spjölluðu um sauðfé, bústörfin og réttir og galdurinn á bakvið vænar og spakar ær. Svo fór spjallið aðeins út í virkjanir og hvammsvirkjun en það er mál sem er Pálínu mjög svo hugleikið