Einn á móti markmanni - Guðlaugur Victor Pálsson

Dr. Football Podcast - A podcast by Hjörvar Hafliðason

Podcast artwork

Guðlaugur Victor Pálsson er 31 árs leikmaður DC United í MLS deildinni. Þrátt fyrir gæfuríkan atvinnumannaferil þá á Gulli aðeins 31 landsleik og missti af öllu fjörinu. Hann var fyrirliði Schalke þegar liðið fór uppúr B deild í borg þar sem lífið snýst bara um fótbolta.