Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Þingmaður
Þegar ég verð stór - A podcast by Útvarp 101
Categories:
Viðmælandi okkar að þessu sinni er Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður. Hún var kosin inn á þing árið 2016, þá aðeins 26 ára. Áslaug er yngsti núverandi þingmaður og algjör negla. Við förum í gegnum hennar feril, hvernig það er að vera ung kona í pólitík, frumvarpið um þungunarrof og margt fleira! Þátturinn var fluttur á Útvarp101 þann 15.maí.