Ásta S. Fjeldsted - Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands
Þegar ég verð stór - A podcast by Útvarp 101
Categories:
Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, Ásta S. Fjeldsted, kom til okkar í yndislegt spjall. Ásta hefur farið víða, hún ólst upp hér heima, fór í verkfræði í DTU í Kaupmannahöfn, vann fyrir Össur í Frakklandi, McKinsey í Danmörku og Japan og er tiltölulega ný flutt heim. Hún ræddi hennar frábæra árangur sem hún hefur náð í atvinnulífinu, hvernig best er að tækla erfið verkefni, að búa erlendis og margt fleira. Þátturinn var fluttur á Útvarp101 þann 23. október.