Frú Vigdís Finnbogadóttir - Fyrrum forseti

Þegar ég verð stór - A podcast by Útvarp 101

Næsti gestur hjá okkur að þessu sinni ber þann titil að vera fyrsti kvenkyns forseti í heiminum, Frú Vigdís Finnbogadóttir. Í þessum þætti fáum við að kynnast Vigdísi betur, hennar framboði til forseta og því hlutverki sem hún fékk. Við reynum að skyggnast betur í hugarheim hennar og fáum betri tilfinningu fyrir þeirri vegferð sem hún hefur skapað, ekki bara fyrir sig sjálfa heldur Ísland og allar aðrar þjóðir heimsins. Þátturinn var fluttur á Útvarp101 þann 22.maí.