Gréta María Grétarsdóttir - Framkvæmdastjóri Krónunnar

Þegar ég verð stór - A podcast by Útvarp 101

Gestur þáttarins að þessu sinni er Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar. Hún kíkti til okkar og spjallaði við okkur um hennar feril sem körfuboltakona, hennar fyrstu skref í ferlinum, umhverfismál, ábyrgð fyrirtækja og margt fleira skemmtilegt. Þátturinn var fluttur á Útvarp101 þann 6.nóvember.