Hafdís Jónsdóttir - Eigandi World Class og Laugar Spa
Þegar ég verð stór - A podcast by Útvarp 101
Categories:
Hafdís Jónsdóttir, eigandi World Class og Laugar Spa, eða betur þekkt sem Dísa í World Class kíkti til okkar í spjall. Hún sagði okkur frá dansævintýrum sínum í Bandaríkjunum, þegar hún stofnaði sitt eigið dansstúdíó hér heima, frá sögu WorldClass og stofnun LaugarSpa og snyrtivörulínunnar. Þátturinn var fluttur á Útvarp101 þann 25.september