Hrefna Sætran - Matreiðslumeistari og athafnakona
Þegar ég verð stór - A podcast by Útvarp 101
Categories:
Okkar fyrsti viðmælandi er matreiðslumeistarinn Hrefna Rósa Sætran. Við fáum að kynnast henni og hvernig hún lét æskudraum sinn rætast. Í dag rekur hún þrjá vinsælustu staði landsins, Fisk-, Grill- og Skelfiskmarkaðinn. Þátturinn var frumfluttur á Útvarp101 þann 19.desember.