Katrín Olga Jóhannesdóttir - Formaður Viðskiptaráðs Íslands

Þegar ég verð stór - A podcast by Útvarp 101

Katrín Olga Jóhannesdóttir, formaður Viðskiptaráðs Íslands og athafnakona kom í viðtal til okkar og ræddi sinn frábæra feril í viðskiptalífinu og stjórnarsetum, stöðu kvenna í viðskiptum, mikilvægi fjölbreytileika hjá stjórnendum og margt fleira. Þátturinn var fluttur á Útvarp101 þann 13.mars.