Margrét Erla Maack - Fjöllistakona
Þegar ég verð stór - A podcast by Útvarp 101
Categories:
Margrét Erla Maack kom til okkar í frábært spjall. Hún hefur brallað ýmislegt á sínum ferli, stofnaði ásamt fleirum Sirkus Íslands, kom með kabarett og burlesque hingað til landsins ásamt því að vera plötusnúður og fjölmiðlakona. Við fórum yfir þetta og margt margt fleira. Þátturinn var í beinni útsendingu þann 12.júní 2019, á Útvarp 101.