Ragna Árnadóttir - Skrifstofustjóri Alþingis
Þegar ég verð stór - A podcast by Útvarp 101
Categories:
Ragna Árnadóttir er fyrsta konan til þess að gegna embtætti skrifstofustjóra Alþingis. Áður var hún forstjóri Landsvirkjunar, og þar áður dómsmálaráðherra. Við spjölluðum um hennar æsku, hvernig það er að vinna í stjórnsýslu, hversu karllægur orkugeirinn er, um ofurkonuna sem er ekki til og fæðingarþunglyndi. Þátturinn var fluttur á Útvarp101 30.október.