Rakel Tómasdóttir - Grafískur hönnuður og listakona

Þegar ég verð stór - A podcast by Útvarp 101

Rakel Tómasdóttir, grafískur hönnður og listakona, er næsti viðmælandi okkar. Hún var nýverið að opna sína eigin myndlistarsýningu sem bar nafnið Vatn þar sem þemað var vatn og kvenlíkamar. Við spjölluðum um æskuna, ferilinn, mínimalisma, tímastjórnun og hvernig það er að vera sjálfsætt starfandi listakona á Íslandi. Þátturinn var spilaður á Útvarp101 þann 29.maí.