Sigríður Margrét Oddsdóttir - Framkvæmdastjóri Lyfju
Þegar ég verð stór - A podcast by Útvarp 101
Categories:
Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Lyfju, kíkti til okkar í frábært spjall. Hún ólst mest megnis upp út á landi, fór í Verzló og ákvað síðan að fara í Háskólann á Akureyri. Við spurðum hana útí fyrstu skrefin eftir nám, hvernig hún vann sig upp sem forstjóri Já.is eftir að hafa umbreytt rekstri fyrirtækisins, afhverju hún fór yfir til Lyfju og hver framtíð lyfja og apóteka verður. Þátturinn var fluttur á Útvarp101 9.október.