#296 Þorsteinn Siglaugsson - Mun gervigreindin eyðileggja samfélagsmiðla eða fjölmiðla?

Ein Pæling - A podcast by Thorarinn Hjartarson

Podcast artwork

Þórarinn ræðir við Þorstein Siglaugsson um áhrif gervigreindar, einstaklingsábyrgð, nýjar kröfur og samfélagshnignun.Fer Ísland sömu leið og Feneyjar forðum?Mun gervigreind eyðileggja samfélagsmiðla?Hvaða áhrif hefur gervigreind á fjölmiðla?Hvaða áhrif hefur gervigreindin á persónulega ábyrgð?Hvað gerist þegar gervigreindin tekur störfin?Hlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling