#314 Þórður Pálsson - Það ríkir algjört ábyrgðarleysi ríkisfjármálum á Íslandi

Ein Pæling - A podcast by Thorarinn Hjartarson

Podcast artwork

Þórarinn ræðir við Þórð Pálsson, forstöðumann fjárfestinga hjá Sjóvá. Farið er yfir víðan völl og rætt um ríkisfjármálin, framleiðni fyrirtækja, fyrirsjáanleika, stjórnmálin, heilbrigðiskerfið og heimspeki.Hlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling