#359 Kristrún Frostadóttir (S) - Alþingiskosningar 2024

Ein Pæling - A podcast by Thorarinn Hjartarson

Podcast artwork

Hverjar verða áherslur nýju Samfylkingarinar undir leiðsögn Kristrúnar? Þurfa ekki allir flokkar að vera með plan? Hvernig viðheldur Samfylkingin fluginu? Þessar spurningar og fleiri koma fram í nýjum þætti hlaðvarpsins Ein Pæling.