#412 Blaz Roca - Sjálfstæðismenn myndu krossfesta Jesú

Ein Pæling - A podcast by Thorarinn Hjartarson

Podcast artwork

Þórarinn ræðir við Erp Eyvindarsson eða Blaz Roca. Erpur hefur gert garðinn frægan ásamt hljómsveit sinni XXX Rottweiler hundar en hún hefur sett svip sinn á íslenska tónlistarmenningu í áratugi. Í þessum þætti er fjallað um stjórnmálin á Íslandi, vókið, vinstrið, kapítalismann, nýfrjálshyggju, Marxisma, alþjóðapólitík, kúgun, ágreining fjöldans og margt fleira.- Er nýfrjálshyggjan afl alls ills?- Hefði Erpur kosið Trump?- Afhverju myndu Sjálfstæðismenn krossfesta Jesú?Þessum spurningum er svarað hér.Til að styðja við þetta framtak má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270 Samstarfsaðilar: Poulsen Happy Hydrate Bæjarins Beztu Pylsur Ljárdalur.is Alvörubón