Bláa lónið með tvö nýja baðstaði á teikniborðinu
Þetta helst - A podcast by RÚV
Categories:
Á síðustu vikum hefur verið nokkur umræða um uppbyggingu í ferðaþjónustu í náttúru Íslands. Smáhýsin í Skaftafelli hafa vakið hörð viðbrögð hjá sumum og fyrirhugað baðlón og hótel Bláa lónsins við Hoffellsjökul og Vatnajökulsþjóðgarð sömuleiðis. Magnús Orri Schram, er yfirmaður þróunarmála hjá Bláa lóninu, segir að mikil eftirspurn sé eftir baðstöðum hjá erlendum ferðamönnum. Hann segir að lykilatriði sé að byggja vel og fallega þannig að mannvirkin passi inn í náttúruna. Magnús Orri segir að Bláa lónið sé með tvo aðra baðstaði á teikniborðinu. Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson Hann
