4. deildar Innkastið - Ástríðudeildin loksins farin af stað

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

4. deild karla, neðsta deild Íslandsmótsins, er farin á fulla ferð og í tilefni þess sendum við hér út sérstakan þátt um deildina. Það má kalla þetta upphitunarþátt þrátt fyrir að boltinn sé vissulega farinn að rúlla! Runólfur Trausti Þórhallsson er umsjónarmaður þáttarins en með honum eru Einar Guðnason og Grétar Óskarsson.