4. deildar Innkastið - Línur farnar að skýrast

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Það er komið að fjórða þætti af 4. deildar Innkastinu þetta tímabilið. Ingólfur Sigurðsson og Runólfur Trausti fara yfir málin. Nú styttist í úrslitakeppnina og línur í riðlunum farnar að skýrast. Þá er vika síðan félagaskiptaglugganum var lokið og nóg að ræða!