4. deildar Innkastið - Runólfur og Maggi Bö skoða Passion League

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Það er komið að þriðja þætti af 4. deildar Innkastinu en að þessu sinni er Ingólfur Sigurðsson fjarri góðu gamni. Runólfur Trausti og Magnús Valur Böðvarsson, sem hefur verið helsti sérfræðingur um neðstu deild í mörg ár, ræða málin. Að sjálfsögðu er Afríka í brennidepli en liðið hefur verið mikið í fréttunum í vikunni eftir að það neitaði að spila leik gegn KFR vegna þess dómara sem KSÍ setti á leikinn.