4. umferð Pepsi skoðuð og rætt um stórtíðindin úr Víkinni
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson hituðu upp fyrir 4. umferð Pepsi-deildarinnar á X-inu í dag. Tryggvi Guðmundsson, sérfræðingur þáttarins, var á línunni. Rætt var um stóru fréttirnar úr Fossvoginum en Milos Milojevic varð í gær annar þjálfarinn í deildinni sem hverfur á braut.