Addó: Erum tilbúnir fyrir skrefið upp

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Lokaumferð 2. deildar karla fer fram í dag. Það verða hátíðarhöld í Breiðholtinu þar sem ÍR-ingar fá bikarinn fyrir sigur í deildinni eftir leik gegn Aftureldingu. ÍR hefur verið í 2. deild síðan liðið féll úr 1. deild 2012.