Albert og Ragnar fara yfir víðan völl - Fylkishjartað, tölvuleikir og hestar

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Fótbolti.net spáir Fylki 10. sæti í Pepsi-deildinni í sumar. Fylkismenn komu í gær heim frá Spáni þar sem þeir voru í æfingaferð en liðið gerði markalaust jafntefli við KR í æfingaleik á laugardag. Albert Brynjar Ingason og Ragnar Bragi Sveinsson kíktu í spjall á skrifstofu Fótbolta.net í dag en sá síðarnefndi fékk rauða spjaldið í leiknum á laugardag.