Arnar Grétars: Reynum að gera atlögu að titlum

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

„Ég átti alveg eins von á þessu. Undirbúningstímabilið hefur ekki verið frábært og þetta kemur ekki á óvart," sagði Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, um spá Fótbolta.net en liðinu er spáð 5. sæti.