Arnór Ingvi: Er með sjálfstraustið í botni
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
„Þetta var kannski ekki okkar besti leikur, en það var sætt að setja eitt í lokin,“ sagði Arnór Ingvi Traustason í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net. Arnór Ingvi skoraði mark Íslands í 2-1 tapinu gegn Dönum síðastliðinn fimmtudag, en Arnór hefur stimplað sig vel inn í íslenska landsliðshópinn.