Aron Sigurðar: Ætla að pakka næsta tímabili saman

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

„Eftir fína byrjun á tímabilinu var orðið nokkuð erfitt að vera ekki að spila mikið. Það var mjög gott að ná að enda þetta svona," sagði Aron Sigurðarson, leikmaður Tromsö, í viðtali í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu FM 97,7 síðasta laugardag.