Ástríðan í neðri deildunum - Rosaleg úrslitakeppni í 4. deild

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Úrslitakeppnin í 4. deildinni hefst á laugardaginn þegar flautað verður til leiks í 8-liða úrslitum. Magnús Már Einarsson, Magnús Valur Böðvarsson og Haraldur Árni Hróðmarsson settust niður og fóru yfir riðlakeppnina og viðureignirnar sem eru framundan í úrslitakeppninni.