Atlarnir í FH í viðtali - Teknir inn í áratugarliðið
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
FH-goðsagnirnar Atli Viðar Björnsson og Atli Guðnason voru teknir inn í áratugarliðið í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Þessir mögnuðu leikmenn mættu í viðtal og fóru yfir málin á áhugaverðan og skemmtilegan hátt. Atli Viðar er búinn að leggja skóna á hilluna og verður í sérfræðingateymi Pepsi Max-markaþáttarins í sumar en Atli Guðna setur stefnuna á að slá stoðsendingamet áður en hann hættir.