Baldur Sig: Sýni KR virðingu í fyrsta leik

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

„Frá því að ég kom í klúbbinn hefur verið tekið vel á móti mér. Ég vissi það þegar ég kom í Stjörnuna eftir vonbrigðatímabilið í fyrra myndu þeir leggja allt í sölurnar og vera andlega klárir í þetta," segir Baldur Sigurðsson, fyrirliði Stjörnunnar. Garðabæjarliðið trónir á toppi Pepsi-deildarinnar. Baldur var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu á laugardag.