Berger og Smicer í spjalli um Liverpool

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Það var létt yfir tékknesku Liverpool goðsögnunum Patrik Berger og Vladimir Smicer í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í dag. Þeir eru hér á landi á vegum Liverpool klúbbsins. Tómas Þór Þórðarson ræddi við þá félaga.