Bestur í 16. umferð: Mitt langbesta tímabil
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Miðjumaðurinn Einar Karl Ingvarsson hefur átt frábært sumar með Valsmönnum. Hann vann sér inn byrjunarliðssæti fyrir tímabilið og hefur leikið gríðarlega vel. Einar, sem er fæddur 1993, skoraði bæði mörk Valsmanna í 2-0 sigri gegn Grindavík þann 21. ágúst og hefur verið valinn leikmaður 16. umferðar. Einar var í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.