Bjarni Guðjóns: Líður betur með hópinn núna
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
„Við ætlum okkur meiri hluti en 3. sætið," segir Bjarni Guðjónsson þjálfari KR um spá Fótbolta.net. KR endaði í 3. sæti í Pepsi-deildinni í fyrra og Fótbolti.net spáir liðinu sama sæti í ár.