Bjarni Guðjóns tekinn inn í úrvalslið áratugarins
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Bjarni Guðjónsson, fyrrum leikmaður KR, var tekinn inn í úrvalslið áratugarins í útvarpsþættinum Fótbolti.net. Liðið er valið í tilefni af tíu ára afmæli þáttarins á X977. Bjarni er aðstoðarþjálfari KR í dag en hann var lykilmaður hjá liðinu og Íslandsmeistari 2011 og 2013. Bjarni heimsótti þáttinn.