Björn Berg Bryde og fréttir vikunnar í íslenska boltanum
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór fóru yfir fréttir vikunnar í íslenska boltanum. Björn Berg Bryde var á línunni en þessi hrikalega öflugi miðvörður yfirgaf Grindavík og gekk í raðir bikarmeistara Stjörnunnar. Hann er ekki eini lykilmaður Grindavíkur sem hefur horfið á braut. Elvar og Tómas ræddu meðal annars um stöðu Grindavíkur, fáa spennandi bita Inkasso-deildarinnar og þjálfaramál í þættinum í dag.