Björn Berg ræddi um peninga- og markaðsmál fótboltans
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri Íslandsbanka, var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Hann ræddi við Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson um fjármál og markaðssetningu í fótboltanum. Í fyrri hluta spjallsins var rætt um sjónvarpssamninga og peningaflæði enskra úrvalsdeildarfélaga. Í seinni hlutanum var rætt um hvað íslenska deildin getur lært af þeirri norsku.