Bjössi Hreiðars kom í útvarpsþáttinn og ræddi um Val

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals, var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Í fyrri hluta spjallsins við Sigurbjörn var rætt um Íslandsmeistara Vals, rifjaðir upp gamlir tímar og horft fram á veginn.