Blikar spýta í lófana og skýrsla úr sigri Liverpool
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Hlustaðu á klippu úr útvarpsþættinum Fótbolti.net sem var á X977. Í fyrri hluta klippunnar er rætt við Sigmar Inga Sigurðarson sem er kominn í nýtt starf sem Breiðablik setti á laggirnar. Sigmar er markaðs- og viðburðastjóri félagsins. Í seinni hlutanum gefur Kristján Atli Ragnarsson, stuðningsmaður Liverpool, skýrslu eftir leik Crystal Palace og Liverpool sem Liverpool vann eftir að hafa lent undir.