Boltaspjall - Hvar er peningunum best varið í íslenskum fótbolta?

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Tómas Þór Þórðarson, Elvar Geir Magnússon og Magnús Már Einarsson spjölluðu um íslenskan fótbolta í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í dag. Rætt var um Lengjubikarinn, hvernig má bæta undirbúningstímabilið og hvernig er peningunum best varið í íslenskum kvennafótbolta? Tómas Þór sagði frá pælingum sínum og í lokin var heyrt í Bjarna Jóhannssyni, þjálfara Vestra, varðandi fyrirkomulag undirbúningsmóta.