Bræðurnir í Keflavík: Liggur við að við förum í slag á æfingum
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Bræðurnir Sindri Kristinn Ólafsson og Ísak Ólafsson eru fastamenn í liði Keflavíkur en liðið er komið upp í Pepsi-deildina á nýjan leik eftir tveggja ára fjarveru. Fótbolti.net spáir Keflavík 12. sæti í sumar en Sindri og Ísak kíktu í spjall á skrifstofu Fótbolta.net í vikunni og ræddu um hitt og þetta.