Býst við ærandi hávaða

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

„Það verður 100% hávaði. Það er mjög gott að við spiluðum í Tyrklandi fyrir tveimur árum og það er gott að búa að þeirri reynslu. Það var ærandi hávaði í þeim leik og ég býst við svipuðu andrúmslofti núna," sagði Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsmaðurinn reyndi, í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.